„Vísindaleg flokkun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mhr:Биологий классификаций; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Biological classification L Pengo Icelandic.svg|thumb|150 px]]
<onlyinclude>'''Vísindaleg flokkun''' er flokkun sem [[líffræðingur|líffræðingar]] beita til að flokka lifandi og útdauðar [[lífvera|lífverur]]. Nútíma flokkun á rætur sínar að rekja til verka [[Carl von Linné]] sem flokkaði lífverur samkvæmt sameiginlegum útlitseinkennum. Carl von Linné var grasafræðingur og byggði flokkun sína á plöntum einkum á fjölda fræfla. Hann kom einnig fram með [[tvínafnakerfið]]. Flokkunarkerfið byggir á stigskiptri flokkun þannig að skyldar [[tegundir|tegund]] mynda saman [[ættkvísl|ættkvíslir]]ir, skyldar ættkvíslir mynda [[ætt|ættir]]ir o.s.frv. Þessi flokkun hefur verið endurbætt síðan [[Charles Darwin]] kom fram með [[þróunarkenningin|þróunarkenningu]] sína.</onlyinclude>
 
== Dæmi ==
Lína 103:
 
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Vísindaleg flokkun| ]]
 
Lína 141 ⟶ 142:
[[lt:Mokslinė klasifikacija]]
[[lv:Organismu klasifikācija]]
[[mhr:Биологий классификаций]]
[[mr:जैविक वर्गीकरण]]
[[ms:Pengelasan biologi]]