„Snemmgrískur tími“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Snemmgrískur tími''' er tímabil í sögu [[Grikkland hið forna|Grikklands]] sem nær frá um 800 f.Kr. - 480 f.Kr. Snemmgrískur tími fylgir í kjölfar [[Myrku aldirnar í sögu Grikklands|myrku aldanna í sögu Grikklands]]. Á þessum tíma varð til hið gríska [[borgríki]], [[lýðræði]], [[heimspeki]], [[leikritun]], [[grískar bókmenntir]] og [[Grískt stafróf|gríska stafrófið]].
 
Á snemmgrískum tíma voru meðal annars háð [[lelantíska stríðið]] (undir lok 8. aldar f.Kr.) og [[Fyrra Messeníustríðið|fyrra]] og [[síðara Messeníustríðið]] (um 750 – 730 f.Kr. og 640 – 620 f.Kr.)
{{Stubbur|fornfræði}}
 
== Bókmenntir ==
{{Aðalgrein|Snemmgrískar bókmenntir}}
Meðal merkustu bókmennta þessa tímabils má nefna [[Hómerskviður|kviður]] [[Hómer]]s (''[[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]'' og ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]''), kvæði [[Hesíódos]]ar (''[[Goðakyn]]'' og ''[[Verk og dagar|Verk og daga]]'') og [[Fongrískur lýrískur kveðskapur|lýrískan kveðskap]] eftir höfunda á borð við [[Arkílokkos]], [[Alkajos]], [[Saffó]], [[Alkman]], [[Semónídes]], [[Hippónax]], [[Týrtajos]], [[Sólon]], [[Stesikkoros]], [[Ibýkos]], [[Fókýlídes]], [[Mímnermos]], [[Símonídes frá Keos]]. Auk þess varð grísk leikritun til undir lok þessa tímabils.
 
{{Stubbur|fornfræði}}
[[Flokkur:Grikkland hið forna]]