„Þingeyraklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
m Tenglar.
Lína 3:
Sagt er að Jón biskup hafi farið til vorþings á [[Þingeyrar|Þingeyrum]] á hörðu vori skömmu eftir að hann tók við biskupsdómi og hafi þá heitið því til árs að reisa klaustur á Þingeyrum. Gaf hann til klaustursins allar kirkju[[tíund]]ir af eignum milli [[Hrútafjörður|Hrútafjarðar]] og [[Vatnsdalsá]]r. Vinur hans Þorkell prestur trandill sá um klausturbygginguna en ekki náðist að ljúka henni fyrr en tólf árum eftir lát Jóns biskups, sem dó [[1121]].
 
Klaustrið varð mjög auðugt og var eitt helsta klaustur landsins. Margir munkanna voru fræðimenn. Í klaustrinu voru samin og skrifuð upp ýmis fornrit, sem enn eru til og stóð klaustrið í miklum blóma þegar Karl Jónsson var þar ábóti. Þá voru í klaustrinu margir lærðir menn, svo sem munkarnir [[Gunnlaugur Leifsson]] og [[Oddur Snorrason]]. Einnig átti klaustrið blómaskeið á tíma Guðmundar ábóta ([[1309]]-[[1338]]) og [[Arngrímur Brandsson]], sem var ábóti [[1350]]-[[1361]], var líka mikill fræðimaður.
 
Það stappaði nærri að [[Svarti dauði á Íslandi|Svartidauði]] lagði staðinn í eyði eftir aldamótin 1400, og sagt er að aðeins einn munkur hafi verið eftir í klaustrinu þegar pláguna lægði. Ekki er vitað með vissu um ábóta þar aftur fyrr en [[1424]].
 
Þingeyraklaustur stóð til [[Siðaskiptin á Íslandi|siðaskipta]]. Séra [[Björn Jónsson (f.á 1506)Melstað|Björn Jónsson]] á [[Melstaður|Melstað]], sonur [[Jón Arason|Jóns biskups Arasonar]], var til aðstoðar síðasta ábótanum, Helga Höskuldssyni, sem orðinn var gamall og hrumur, en var höggvinn með föður sínum og bróður [[1550]]. Klausturlifnaður hélst til næsta sumars en þá var klaustrihð lagt af og 65 jarðir sem það átti féllu til konungs.
 
== Ábótar á Þingeyrum ==