„Leikslokasiðfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Konsekventsialism
Ojs (spjall | framlög)
m bætti við siðfræði sniðinu
Lína 1:
{{Siðfræði}}
'''Leikslokasiðfræði''' eða '''afleiðingasiðfræði''' er sú tegund [[siðfræði]]kenninga sem heldur því fram að að [[afleiðing]]ar [[Athöfn|athafnar]] ákvarði hvort hún sé siðferðilega rétt eða röng, með öðrum orðum að spyrja skuli að leikslokum. Leikslokasiðfræðikenning heldur því fram að siðferðilega rétt athöfn sé sú sem hefur bestar afleiðingar.