Munur á milli breytinga „Jón Sigurðsson (f. 1941)“

ekkert breytingarágrip
 
Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] í [[Reykjavíkurkjördæmi]] árið [[1987]] og varð [[dómsmálaráðherra]] og [[viðskiptaráðherra]] í [[ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar]] sama ár. Í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] og [[Viðeyjarstjórnin]]ni (til [[1993]]) var hann [[iðnaðarráðherra|iðnaðar-]] og viðskiptaráðherra.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=985754 ''Jón Sigurðsson''; grein í Helgarpóstinum 1986]
 
{{Stubbur|æviágrip}}
Óskráður notandi