„Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 136:
Margir Vestmannaeyingar eru þekktir á landsvísu. Hér eru nefndir nokkrir þeirra sem þekktastir voru á [[20. öldin]]ni:
 
* '''[[Árni Johnsen]]''' er lengi alþingismaður fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]], og er umsjónarmaður brekkusöngsins á [[Þjóðhátíð í Eyjum]].
* '''[[Árni Sigfússon]]''' bæjarstjóri í [[Reykjanesbæ]] og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík.
* '''[[Árni úr Eyjum]]''' samdi fyrsta þjóðhátíðarlagið [[1933]] með Oddgeiri Kristjánssyni og fleiri kunn sönglög.