Munur á milli breytinga „Skipting ríkisvaldsins“

m
robot Breyti: lv:Valsts varas dalīšana; kosmetiske ændringer
m (robot Breyti: lv:Valsts varas dalīšana; kosmetiske ændringer)
Flest lýðfrjáls ríki styðjast við þessa kenningu að mismiklu leyti þó.
 
== Þættir ríkisvaldsins ==
Hlutverk einstakra þátta er því eftirfarandi: Löggjafarvald setur lög. Framkvæmdavald framkvæmir en þó aðeins það sem lög kveða á um. Dómstólar úrskurða í ágreiningsmálulm um lagaleg efni sem til þeirra er skotið. Þetta er mikilvægt. Framkvæmdavald hefur aðeins heimild til að framkvæma það sem lög segja til um og dómstólar eru bundnir við lög í dómum sínum og geta aðeins beitt valdi sínu í málum sem til þeirra er skotið þ.e. þeir geta ekki tekið upp mál að eigin frumkvæði.
 
Dómstólar dæma eftir lögum í víðum skilningi og eingöngu eftir lögum.<ref>Ólafur Jóhannesson (1975): 35.</ref> Þeim væri t.d. óheimilt að fara að fyrirmælum framkvæmdavaldsins. Dómstólar dæma m.a. um embættistakmörk stjórnvalda, þ.e. hvort þau fara að lögum og hvort lög standist kröfur stjórnarskrár.
 
== Aðstæður innan ríkja ==
=== Ísland ===
 
Ísland er [[lýðveldi]]. Þjóðhöfðinginn - forsetinn - er þjóðkjörinn til fjögura ára í senn. Vald forseta er lítið og verður helst virkt við stjórnarmyndanir.
 
Skv. [[stjórnarskrá]] fara [[forseti]] og [[Alþingi]] með löggjafarvaldið, forseti og ríkisstjórn með framkvæmdavaldið og dómstólar með dómsvaldið. Vald forseta er takmarkað og er aðallega táknrænt.
 
Á Íslandi er [[þingræði]] og takmarkast þrígreining valdsins hér eins og að ofan greinir.
Nýlegur dómur féll þess efnis að inngrip stjórnvalda og Alþingis í launakjör dómara stæðist ekki vegna þess að slíkt skerti sjálfstæði þeirra. Slíkur dómur byggir á sjónarmiðum þrígreiningar ríkisvaldsins.
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Heimildir ==
* Berling, K., ''Oplösningsretten'' (Kaupmannahöfn, 1906).
* Ólafur Jóhannesson, ''Lög og réttur'' (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1975).
 
[[Flokkur:Stjórnmálafræði]]
[[la:Trias politica]]
[[lt:Valdžių padalijimo principas]]
[[lv:VarasValsts varas dalīšana]]
[[mk:Поделба на власта]]
[[ms:Pembahagian kuasa]]
58.135

breytingar