„Hrútur Herjólfsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Badík (spjall), breytt til síðustu útgáfu Cessator
Badík (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 801649 frá Cessator (spjall)
Lína 7:
 
Hann fór til baka til Íslands og það slitnaði upp úr hjá honum og Unni sem hann hafði keypt dýrum dómi. Mörður tók þessi fémál upp á þingi en þá skoraði Hrútur honum á hólm en Mörður neitaði. Gunnar var síðan kynntur gegn honum. Lauk þar að mestu hans tildrögum úr Njáls sögu.
 
Hrútur kjemur öíðvitað líka mikið við Laxsdælasogu.
 
Hann kvæntist síðar Hallveigu dóttur Þórgríms úr Þikkvaskógi og átti með henni mart barna en þau váru eftir landnámu: Þórhallur, Grímur, Már, Eindriði, Steinn, Þorljótur, Jörundur, Þorkell, Steingrímur, Þorbergur, Atli, Arnór, Ívar, Kárr, Kúgaldi, en dættur: Bergþóra, Steinunn, Rjúpa, Finna og Ástríður.
 
Þorgerður móðir þeirra Hrúts og Höskuldar rakti ættir sínar til Ragnars loðbrókar. Það er að segja sonardóttir Ragnars, Þóra var móðir Ingjalds langava hennar.
 
{{stubbur|æviágrip}}