„Palladín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ms:Paladium
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Palladium; kosmetiske ændringer
Lína 19:
Það er aðallega notað sem [[hvati]] í iðnaði og í [[skartgripur|skartgripi]].
 
== Almenn einkenni ==
Palladín er mjúkur, stálhvítur málmur sem að efnafræðilega líkist [[platína|platínu]]. Það tærist ekki í snertingu við loft og hefur lægstan [[eðlismassi|eðlismassa]] og [[bræðslumark]] af öllum málmunum í platínuflokknum. Það er mjúkt og sveigjanlegt þegar það er [[afdráttur|dregið]] og eykst í styrk og hörku þegar það er unnið kalt. Hægt er að vinna efnafræðilega á palladíni með [[brennisteinssýra|brennisteinssýru]] og [[saltpéturssýra|saltpéturssýru]] en það leysist hægt upp í [[saltsýra|saltsýru]]. Þessi málmur hvarfast einnig ekki við snertingu við [[súrefni]] við venjulegt hitastig.
 
Lína 113:
[[uz:Palladiy]]
[[vi:Paladi]]
[[war:Palladium]]
[[yo:Palladium]]
[[zh:钯]]