„Ljóshraði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: oc:Velocitat de la lutz
m Skráin PrismAndLight.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Justass.
Lína 1:
 
[[Mynd:PrismAndLight.jpg|thumb|right|Ljósbrot í glerstrendingi stafar af því að ljósið fer mishratt gegnum glerið.]]
'''Ljóshraði''' í [[lofttæmi]] er nákvæmlega 299.792.458 [[metri|metrar]] á [[sekúnda|sekúndu]] sem er tæplega 1.080.000.000 [[kílómetri|km]]/[[klukkustund|klst]]. Til viðmiðunar er þægilegt að hugsa til þess að ljósið er u.þ.b. 133 millisekúndur að ferðast hringinn í kringum [[jörðin]]a, rúmlega 1,5 sekúndur að fara fram og til baka á milli jarðar og tungls og um 8 mínútur að ferðast frá [[Sól (stjörnufræði)|Sólu]] til Jarðar. Hraði þessi er [[skilgreining]], en ekki [[mæling]], þar sem að lengd metrans er reiknuð út frá hraða ljóssins, en ekki öfugt. Ljóshraðinn á sitt eigið tákn í [[eðlisfræði]]nni sem er <math>c</math>.