„Myrká (Hörgárdal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[Image:Djákninn á Myrká.jpg|right|thumb|Djákninn og Guðrún ríða til Myrkár]]
'''Myrká''' er bær og áður kirkjustaður og prestssetur í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]] í [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]]. Bærinn stendur við mynni [[Myrkárdalur|Myrkárdals]], ekki langt frá ánni Myrká. Hans er getið í [[Landnámabók]] og árinnar einnig; um hana voru mörk landnáma [[Geirleifs Hrappssonar]] og [[Þórðar slítanda]]. Þar segir einnig að Þórður hafi gefið Skólm frænda sínum af landnámi sínu en sonur Skólms, Þórálfur hinn sterki, hafi búið á Myrká.