„Ólafur 4. Hákonarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Erfðatafla
Lína 2:
 
Ólafur var sonur [[Margrét Valdimarsdóttir mikla|Margrétar]], dóttur [[Valdimar atterdag|Valdimars 4.]] Danakonungs, og [[Hákon 6. Magnússon|Hákonar 6.]] Noregskonungs. Þegar Valdimar afi hans dó [[1375]] lifði Margrét ein eftir af sex börnum hans. Hún kom því til leiðar að Ólafur var útnefndur konungur í stað afans og hún stýrði sjálf ríkinu í nafni hans. Þegar Hákon faðir hans dó [[1380]] varð Ólafur einnig konungur Noregs og móðir hans fór að vinna að því að fá hann einnig kjörinn konung Svíþjóðar. Hann náði þó aldrei að taka við völdum í ríkjum sínum því að hann dó úr lungnabólgu sumarið [[1387]] og það varð frændi hans [[Eiríkur af Pommern]] sem varð konungur allra ríkjanna þriggja [[1396]]. Fátt er vitað um Ólaf, enda varð hann ekki nema 16 ára.
 
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Noregskonungar|Noregskonungur]]
| frá = [[1380]]
| til = [[1387]]
| fyrir = [[Hákon 6. Magnússon]]
| eftir = [[Margrét Valdimarsdóttir mikla]]
}}