„Björn Þorleifsson hirðstjóri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill|Björn Þorleifsson|Björn Þorleifsson}}
'''Björn ríki Þorleifsson''' var [[hirðstjóri]] og [[bóndi]] á [[Skarð á Skarðsströnd|Skarði á Skarðsströnd]]. Hann var fæddur um [[1408]] og var veginn af enskum kaupmönnum á [[Rif á Snæfellsnesi|Rifi undir Jökli]] árið [[1467]].
 
Björn var sonur [[Þorleifur Árnason|Þorleifs Árnasonar]] sýslumanns á [[Auðbrekka|Auðbrekku]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]], í [[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbæ]] í Skagafirði og síðast í [[Vatnsfjörður (Ísafjarðardjúpi)|Vatnsfirði]], og konu hans [[Vatnsfjarðar-Kristín Björnsdóttir|Vatnsfjarðar-Kristínar]], dóttur [[Björn Einarsson Jórsalafari|Björns Jórsalafara]] Einarssonar. Kona hans var [[Ólöf Loftsdóttir|Ólöf ríka]], dóttir [[Loftur Guttormsson|Lofts Guttormssonar]] riddara, og voru þau auðugustu hjón á Íslandi. Björn átti líka nokkur launbörn.
 
[[Kristján 1.]] Danakonungur fól Birni að berjast gegn ólöglegri verslun og viðskiptum Englendinga á Íslandi og átti Björn um árabil í átökum við þá, sem lauk með því að hann var drepinn ásamt nokkrum mönnum sínum í Rifi 1467 en [[Þorleifur Björnsson|Þorleifur]] sonur hans tekinn til fanga. Ólöf keypti Þorleif lausan og er sögð hafa hefnt Björns grimmilega.
 
== Tenglar ==
Lína 6 ⟶ 10:
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=424300&pageSelected=15&lang=0 ''Skriftamál Ólafar ríku Loptsdóttir''; grein í Morgunblaðinu 1981]
* [http://www.hellissandur.is/ahugaverdirstadir/bjornssteinn/ ''Björnssteinn''; grein af Hellissandi.is]
 
[[Flokkur:Hirðstjórar á Íslandi]]
 
{{fd|1408|1467}}