„Entebbe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nl
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Entebbe''' er borg í [[Úganda]] með rúmlega 90.000 íbúa. Hún stendur við strönd [[Viktoríuvatn]]s nærri [[höfuðborg]]inni [[Kampala]].
 
Entebbe er líklega þekktust fyrir [[Alþjóðaflugvöllurinn Entebbe|alþjóðaflugvöllinn Entebbe]] þar sem [[Ísrael]]sher frelsaði eitt hundrað gísla um borð í [[Air France]]-vél þann [[4. júlí]] [[1976]].