„Vopnfirðinga saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Knívur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Knívur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vopnfirðinga saga''' ('''vápnfirðinga saga''' í [[fornnorræna|forníslensku]]) er [[Íslendingasaga]]. Fyrstur kynntur er Helgi. Langafi Helga í beinan karllegg er föðurbróðir [[Eiríkur rauði|Eiríks rauða]].
 
Faðir Helga er Þorgils Þorsteinsson Ölvis Ásvaldssonar. Eiríkur rauði var Þorvaldsson Ásvaldssonar. Þorsteinn hvíti Ölvisson kom til Íslands frá [[Noregur|Noregi]] og bjó á [[Tóftavöllur|Tóftavelli]] en Helgi hélt bú í Vopnafirði. Helgi var kallaður Brodd-Helgi eftir að hann drap eða áreitti bola í einkverju furðulegu atviki með nokkurs konar eggvopni. Sonur Helga einn hét Sörli og kom við Ljósvetningasögu og var hann við stórbæ Guðmundar ríka á Möðruvöllum í Eyjafirði.
 
Frá Noregi kom maður sem Svartur hét og gerði bú í Vopnafirði. Hann var óspektarmaður og vó sinn næsta nágranna sem Skíði hét. Helgi vó Svart að lokum og fékk nokkra frægð og lof fyrir enda Svartur mikill og sterkur og dólgur.