„Sinfóníuhljómsveit Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
Áður en Sinfóníuhljómsveit Íslands tók til starfa höfðu ýmsar tilraunir verið gerðar til stofnunar sinfóníuhljómsveitar og má þar nefna ''Útvarpshljómsveitina'' sem starfrækt var í nokkur ár. Einn aðalhvatamaður að stofnun hennar var [[Jón Þórarinsson]]. Sínfóníuhljómsveitin var stofnuð [[9. mars]] [[1950]] þegar 39 manna sveit hélt fyrstu tónleikana í [[Austurbæjarbíó]]i. Það var nokkrum vandkvæðum bundið að tryggja hljómsveitinni rekstrargrundvöll, þannig var hljómsveitin rekin af [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]] fram að [[1983]] þegar lög voru samþykkt sem tryggðu sjálfstæði hljómsveitarinnar.
 
== Fjármál ==
Aðalstyrktaraðilar hennar 2009/2010 eru Morgunblaðið og Borgun.
 
Samkvæmt lögum (1982 nr. 36 7. maí) standa að rekstri hennar: Ríkissjóður (56%), Ríkisútvarp (25%), Borgarsjóður Reykjavíkur (18%), Bæjarsjóður Seltjarnarness (1%). Fjöldi starfsmanna samkvæmt upptalningu af vefsíðu er um 90 en einhverjir gegna öðrum störfum að auki, t.d. sem kennarar í skólum. Gert er ráð fyrir að framlög opinberra aðila nemi því um 846,7 milljónir króna árið 2009.
 
Aðalstyrktaraðilar hennar 2009/2010 eru Morgunblaðið og Borgun.
 
== Tenglar ==