„Bláskógabyggð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
dags. sameiningar og uppstokkun
EinarBP (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
Vefsíða=http://www.blaskogabyggd.is/|
}}
'''Bláskógabyggð''' er [[sveitarfélag]] í uppsveitum [[Árnessýsla|Árnessýslu]], vestan [[Hvítá]]r. Til vesturs liggur [[Grímsnes- og Grafningshreppur]]. Sveitarfélagið varð til [[9. júní]] [[2002]] við sameiningu [[ÞingvallasveitÞingvallahreppur|Þingvallahrepps]]ar, [[Laugardalshreppur|Laugardalshrepps]] og [[Biskupstungnahreppur|Biskupstungnahrepps]] að afloknum sameiningarkosningum.
 
Þéttbýlismyndanir eru í [[Laugarás]]i, [[Reykholt (Árnessýsla)|Reykholti]] og á [[Laugarvatn]]i. Íbúafjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 921.