„Flugvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ka:აეროპორტი
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Incheon International Airport-2.jpg|thumb|right|Loftmynd af hinum risavaxna [[Incheon-flugvöllur|Incheon-flugvelli]] í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].]]
<onlyinclude>'''Flugvöllur''' er [[mannvirki]] og nágrenni þess þar sem [[flugvél]]ar og önnur [[loftfar|loftför]] geta tekið á loft og lent.</onlyinclude> Á flugvelli er yfirleitt minnst ein [[flugbraut]] (eða [[lendingarpallur]] fyrir [[þyrla|þyrlur]]), en önnur algeng aðstaða eru t.d. [[flugturn]], [[flugskýli]] og [[flugstöð]]varbyggingar. Á flugvöllum getur farið fram ýmis [[þjónusta]] eins og [[flugvallarþjónusta]], [[flugumferðarstjórn]] og ýmis þjónusta við farþega.
 
== Tengt efni ==
* [[Þyrluvöllur]]
 
{{commons|Airport|flugvöllum}}