„Eyrarbakki“: Munur á milli breytinga

368 bætum bætt við ,  fyrir 16 árum
ekkert breytingarágrip
m (tengill)
Ekkert breytingarágrip
'''Eyrarbakki''' er lítið sjávarþorp á suðurströnd Íslands. Það tilheyrir [[Sveitarfélagið Árborg|sveitarfélaginu Árborg]] og þar búa um 500 manns. Á Eyrarbakka var mikil verslun og sóttu bændur á [[Suðurland|suðurlandi]] til Eyrarbakka á meðan á [[Einokunarverslunin|einokun]] [[Danmörk|danska kóngsins]] stóð. Eyrarbakki varð einn stærsti bær á Íslandi og var á þeim tíma mun stærri en t.d. [[Reykjavík]] og leit lengi út fyrir að Eyrarbakki yrði [[höfuðborg]]in.
 
----
 
Þann 9.janúar 1990 gekk mikill sjór inn á suðurströndina í kjölfar ofsaveðurs sem þá gekk yfir landið og urðu þorpin Eyrarbakki og Stokkseyri verst úti í þessum hamförum veðurofsans þegar ein dýpsta lægð sem mælst hefur á síðustu áratugum rann upp að suðurströndinni.[[Brim[http://www.123.is/brim/Default.aspx?page=page&id=87]]]
 
[[Flokkur:Sveitarfélagið Árborg]]
Óskráður notandi