„Veldi (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: xal:Идрлһн
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: el:Εκθετική συνάρτηση; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Veldi''' er í [[stærðfræði]]legum skilningi tala eða tákn sem er [[margföldun|margfaldað]] með sjálfu sér og er fjöldi skipta skilgreint með veldisvísi sem er hafður ofarlega til hægri. Þetta er betur útskýrt með jöfnunni: <math> m^n = 1 \cdot m \cdot m \cdot m... \cdot m \!</math>; m er margfaldað jafn oft og veldisvísir (''n'') gerir grein fyrir, en sé veldisvísirinn 0 er útkoman 1. Sem dæmi má nefna að <math>s^3 \!</math> (s í þriðja veldi) er það sama og <math>s \cdot s \cdot s \!</math>. Í þessu dæmi er s stofninn og 3 [[veldisvísir]]inn.
 
Eingöngu er hægt að sameina veldi ef að stofninn er sá sami. Veldi eru sameinuð með því að leggja saman veldisvísana. <math>s^a \cdot s^b = s^{a+b} \!</math>, til dæmis <math>4^3 \cdot 4^7 = 4^{3+7} = 4^{10}</math>
Lína 17:
Einnig skal athugað að <math>s^0 = 1</math> fyrir öll hugsanleg gildi á <math>s \isin \mathbb{R}</math>
 
== Almenn brot sem veldisvísar ==
Hægt er að tákna [[kvaðratrót]] í veldum, en í þeim tilvikum, þá eru notuð [[almenn brot]]. [[Nefnari]]nn er þá kvaðratrótin sem stofninn er í og [[teljari]]nn er veldisvísirinn. Það er síðan hafið í veldi skilgreint með nefnara.
 
Lína 38:
[[da:Potens (matematik)]]
[[de:Potenz (Mathematik)]]
[[el:Εκθετική συνάρτηση]]
[[en:Exponentiation]]
[[eo:Potenco (matematiko)]]