„Upanishad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ckb:ئوپانیشادەکان
Biggimatt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Upanishad''' eru álitnir hluti [[Vedaritin|Vedaritanna]] og þar af leiðandi hluti af megin ritunum [[Hindúismi|hindúismans]]. [[Heimspeki]], [[hugleiðsla]] og náttúra [[Guð]]s er rædd í Upanishad.Urðu til á bilinu 750-500 f.Kr. Þau sýna þróun frá goðsagnakenndri heimsmynd Veda-bókannatil flóknari speki. Dulspeki um helgisiði og stöðu mannsins í heiminum. Hneigð til meinlætalifnaðar, strangs sjálfsaga og sjálfsafneitunar., íhugunar og háttbundinna fórna. Hugmyndir Indverja beindust síður að skapara heimsins en að sífellt endurtekinni hringrás hans.
 
{{stubbur|menning|trúarbrögð}}