„Íslenska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
== Saga íslensku ==
Íslenska á rætur að rekja til máls [[Noregur|norskra]] [[landnámsmaður|landnámsmanna]] á [[9. öldin|9. öld]]. Á þeim tíma sem hefur liðið hafa orðið talsverðar breytingar á tungumálinu, einkum á orðaforða og [[framburður|framburði]], en lítt á [[málfræði]], eins og kemur fram að [[íslenska#Breytingar|neðan]]. Breytingar þessar, einkum á orðaforða, má rekja til breyttra lifnaðarhátta, breytinga á [[samfélag]]inu, nýrrar [[tækni]] og þekkingar, sem og áhrifa annarra tungumála á íslensku, einkum [[enska|ensku]] og [[danska|dönsku]].
Til hægðarauka er sögu íslenskunnar skipt í þrjú skeið: [[íslenska#Fornmál|fornmál ]] til um [[1350]], [[íslenska#Miðmál|miðmál]] frá [[1350]] til um [[1550]] (eða [[1600]]) og [[íslenska#Nýmál|nýmál]] frá lokum [[íslenska#Miðmál|miðmáls]]. Íslenska ritmálið hefur 11 sérhljóða: a, á, e, é, u, ú, i, í, o, ó, ö, en 16 samhljóða. Einungis eru 8 sjerhljóð í Íslensku: AEIÍUÚOÖ.
 
== Breytingar ==