„Kórsbróðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:의전사제
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lt:Kanauninkas; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Kórsbróðir''' eða '''kórbróðir''' er [[prestur]] í samkundu dómkirkjuklerka (kanúki).
 
Í kaþólskri tíð voru svokölluð [[dómkirkjuráð]] eða [[dómklerkaráð]] (''capitulum'') við helstu [[biskupsstóll|biskupsstóla]]. Þau voru biskupum til ráðuneytis og deildu völdum með þeim. Ráðin völdu einnig [[biskup]] þegar til þess kom. Í [[Noregur|Noregi]] voru þeir sem sátu í þessum ráðum kallaðir kórsbræður eða kanúkar. Nafnið „kórsbróðir“ er dregið af því að kórsbræður áttu sín sérstöku sæti í kór dómkirkjunnar, eins og sjá má í fornum erlendum [[dómkirkja|dómkirkjum]]. Dómkirkjuráðið við erkibiskupsstólinn í [[Niðarós]]i hafði sérstöðu, og var áhrifameira en önnur dómkirkjuráð.
Lína 5:
Dómkirkjuráð hafa verið með mjög ólíkum hætti víða um heim og á Íslandi virðast til dæmis ekki hafa verið formleg dómkirkjuráð við biskupsstólana, heldur hafi [[prestastefna|prestastefnur]] og [[ábóti|ábótar]] farið með þetta hlutverk, ásamt [[dómkirkjuprestur|dómkirkjuprestum]].
 
== Heimild ==
* Þorsteinn Gunnarsson (ritstj.): ''Um Auðunarstofu''. (2004), bls. 170-171
 
[[Flokkur:Kaþólska kirkjan]]
Lína 25:
[[ja:カノン (宗教)]]
[[ko:의전사제]]
[[lt:Kanauninkas]]
[[nl:Kanunnik]]
[[no:Kannik]]