„Alþingiskosningar 1959 (október)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kjerulf (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kjerulf (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Seinni alþingiskosningar 1959''' voru haldnar eftir að þingið hafði samþykkt kjördæmabreytingu. Í fyrsta skiptið var kosið eftir landshlutum en ekki sýslum og bæjum. [[Reykjavík]] var þó áfram eigið kjördæmi. Þingmönnum var einnig fjölgað hressilega, úr 52 í 60.
 
Kosningarnar voru haldnar 25.-26. október 1959 og kosningaþáttaka þeimvar 90,4%. Að loknum kosningum mynduðu [[Sjálfstæðisflokkurinn]] og [[Alþýðuflokkurinn]] hina langlífu [[Viðreisnarstjórnin|Viðreisnarstjórn]], með tæpum þingmeirihluta þó. Þetta voru seinustu kosningarnar sem [[Þjóðvarnarflokkurinn]] bauð fram undir eign merkjum.
 
==Niðurstöður==