„Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 212.30.203.242 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Lína 17:
Eftir að Þjóðverjar [[Innrás Þjóðverja í Sovétríkin|réðust á Sovétríkin]] [[1941]] hófu Bretar og Sovétmenn náið samstarf gegn Þýskalandi.
Bandaríkjamenn voru framanaf stríðs hlutlausir en höfðu þá stutt Breta og síðarmeir Sovétmenn leynt og ljóst. Eftir að [[Árásin á Pearl Harbor|stríð Bandaríkjamanna við Japani hófst]] tóku þeir að beita sér beint gegn Japan og Þýskalandi og bandamönnum þeirra.
 
== Ríki sem á einhverjum tímapunkti voru hluti af bandamönnum í seinni heimstyrjöldinni ==
Fyrir utan þau ríki sem komu fram áður eru mjög mörg sem teljast hluti af bandamönnum. Þess ber þó að geta að eftir að ljóst var orðið að Þjóðverjar myndi tapa stríðinu í Evrópu og Japanir í Kyrrahafi og ákveðið hafði verið a stofna [[sameinuðu þjóðirnar]] voru gerð þau inngönguskilyrði fyrir því að ganga í sameinuðu þjóðirnar, að viðkomandi ríki lýsti yfir stríði á hendur [[Öxulveldin|öxulveldunum]]. Flest löndin á listanum lögðu ekkert fram til stríðsrekstrarins.
 
* [[Pólland]], [[1939]]
* [[Ástralía]], [[1939]]
* [[Nýja Sjáland]], [[1939]]
* [[Breska Indland]], [[1939]]
* [[Nepal]], [[1939]]
* [[Nýfundnaland]], [[1939]]
* [[Tonga]], [[1939]]
* [[Suður-Afríka]], [[1939]]
* [[Kanada]], [[1939]]
* [[Panama]], [[1941]]
* [[Kosta Ríka]], [[1941]]
* [[Dóminíska lýðveldið]], [[1941]]
* [[El Salvador]], [[1941]]
* [[Haítí]], [[1941]]
* [[Hondúras]], [[1941]]
* [[Níkaragva]], [[1941]]
* [[Gvatemala]], [[1941]]
* [[Kúba]], [[1941]]
* [[Mexíkó]], [[1942]]
* [[Brasilía]], [[1942]]
* [[Bólivía]], [[1943]]
* [[Íran]], [[1943]]
* [[Líbería]], [[1944]]
* [[San Marínó]], [[1944]]
* [[Ekvador]], [[1945]]
* [[Paragvæ]], [[1945]]
* [[Perú]], [[1945]]
* [[Úrúgvæ]], [[1945]]
* [[Venesúela]], [[1945]]
* [[Tyrkland]], [[1945]]
* [[Líbanon]], [[1945]]
* [[Sádí Arabía]], [[1945]]
* [[Argentína]], [[1945]]
* [[Síle]], [[1945]]
* [[Mongólía]], [[1945]]
 
{{Seinni heimsstyrjöldin}}
 
[[Flokkur:Hernaðarbandalög]]
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]
 
[[af:Geallieerdes van die Tweede Wêreldoorlog]]
[[ar:قوات الحلفاء (الحرب العالمية الثانية)]]
[[bg:Съюзници през Втората световна война]]
[[ca:Aliats de la Segona Guerra Mundial]]
[[cs:Spojenci (druhá světová válka)]]
[[da:De Allierede]]
[[de:Alliierte#Zweiter Weltkrieg]]
[[el:Συμμαχικές δυνάμεις κατά τον Β΄ Παγκόσμιο Πόλεμο]]
[[en:Allies of World War II]]
[[es:Aliados de la Segunda Guerra Mundial]]
[[eu:Bigarren Mundu Gerrako aliatuak]]
[[fa:نیروهای متفقین#جنگ جهانی دوم]]
[[fi:Liittoutuneet#Toinen maailmansota]]
[[fr:Alliés de la Seconde Guerre mondiale]]
[[gl:Aliados da Segunda Guerra Mundial]]
[[he:בעלות הברית]]
[[hr:Saveznici u Drugom svjetskom ratu]]
[[hu:Szövetséges hatalmak a második világháborúban]]
[[id:Blok Sekutu (Perang Dunia II)]]
[[it:Alleati della seconda guerra mondiale]]
[[ja:連合国 (第二次世界大戦)]]
[[lt:Sąjungininkai (Antrasis pasaulinis karas)]]
[[lv:Sabiedrotie (Otrais pasaules karš)]]
[[mk:Сојузници од Втората светска војна]]
[[mt:Alleati tat-Tieni Gwerra Dinjija]]
[[nl:Geallieerden (Tweede Wereldoorlog)]]
[[nn:Dei allierte under den andre verdskrigen]]
[[no:De allierte (andre verdenskrig)]]
[[pl:Alianci II wojny światowej]]
[[pt:Aliados da Segunda Guerra Mundial]]
[[ro:Aliaţii din al doilea război mondial]]
[[ru:Антигитлеровская коалиция]]
[[simple:Allies of World War II]]
[[sk:Spojenci (druhá svetová vojna)]]
[[sr:Савезници у Другом светском рату]]
[[sv:De allierade i andra världskriget]]
[[ta:இரண்டாம் உலகப் போரின் நேச நாடுகள்]]
[[th:ฝ่ายสัมพันธมิตร]]
[[tr:Müttefik Devletler]]
[[vi:Khối Đồng Minh thời Đệ nhị thế chiến]]
[[zh:同盟國 (第二次世界大戰)]]