„1502“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 14:
* [[21. maí]] - [[Portúgal]]ski sæfarinn [[João da Nova]] uppgötvar [[Sankti Helena|Sankti Helenu]].
* [[13. september]] er stórorrustan við [[Smolinavatn]] í [[Lívlandi]]. Þar sigrar [[þýska riddarareglan]] her [[Rússland|Rússa]] undir stjórn [[Ívan 3.|Ívans 3.]] og stemma stigu við útþennslu [[Rússland]]s í [[Eystrasaltslönd|Eystrasaltslöndunum]].
* [[KristoferKristófer Kólumbus]] fer í fjórðu og síðustu ferð sína til [[Ameríka|Ameríku]].
* [[Vasco da Gama]] uppgötvar [[Seychelleyjar]] í [[Indlandshaf]]i.
* [[Montesúma II]] verður keisari [[Astekar|Asteka]].