„Páll Jónsson (biskup)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Snorri Sturluson, uppeldisbróðir
Lína 1:
'''Páll Jónsson''' ([[1155]] – [[29. nóvember]] [[1211]]) var [[biskup]] í [[Skálholt]]i frá [[24. febrúar]] [[1195]]. Hann var launsonur [[Jón Loftsson|Jóns Loftssonar ríka]] og ólst upp í [[Oddi|Odda]] ásamt [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusyni]]. Hann lærði í [[England]]i og gerðist síðan [[goðorðsmaður]] og bóndi á [[Skarð á Landi|Skarði]] á [[Landsveit|Landi]] áður en hann varð biskup. Hann var mikill höfðingi og safnaði að sér listamönnum í Skálholti og lét þá skreyta kirkjuna og gera fagra gripi, bæði fyrir kirkjuna og biskupsstólinn og eins til að senda erlendum höfðingjum. Meðal annars lét hann gera mikla steinkistu handa sjálfum sér. Hann var líka mikill menntamaður og lét rita bækur. Sjálfur var hann mikill söngmaður og þótti bera af öðrum á því sviði. Hann lét lögleiða helgi dýrlinganna Þorláks og Jóns helga.
 
== Ætt Páls ==