„Staðarkirkja (Hrútafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gunnarja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
'''Staðarkirkja''' er [[kirkja]] að Stað í austanverðum [[Hrútafjörður|Hrútafirði]]. Kirkjan á Stað var reist árið [[1884]] úr timbri og tekur alls um 80 manns í sæti. Hún var endurbyggð á árunum [[1983]] til '86 sem næst að upprunalegri gerð. Yfir altarinu er tréskurðarskreyting. Forn altaristafla kirkjunnar sýnir heilaga kvöldmáltíð en hún er máluð á tré.
 
Staður var viðkomustaður landspóstsins áður en bílaumferð hófst yfir [[Holtavörðuheiði]]. NeðanVestan við túnfótinn[[Hrútafjarðaará|Hrútafjarðarár]] á Staðmóts hefurvið Stað risiðer verslunarstaðurinn [[Staðarskáli]].
 
{{Friðuð hús á Norðurlandi}}