„Skattur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Zehent.jpg|thumb|right|Innheimta [[tíund]]ar í [[Þýskaland]]i.]]
'''Skattur''' er [[gjald]] eða önnur [[álagning]] sem sett er á einstaklinga eða [[Lögaðili|lögaðila]] ([[fyrirtæki]] og [[stofnun]]ar) af ríkinu, eða jafngildi ríkis (t.d. af [[ættbálkur|ættbálk]], [[aðskilnaðarhreyfing]]u, [[byltingarhreyfing]]u o.fl.).Skattur er reiknaður af eignum, tekjum o.fl. Sumir líta á skatta sem nauðungargjald en flestir sem sameiginleg útgjöld til að halda uppi siðmenntuðu þjóðfélagi (mennta-, heilbrigðis- og vegakerfi t.d.).
 
''Beinir skattar'' eru skattar innheimtir hjá þeim sem ætlað er að bera þá. ''Óbeinir skattar'' skattar einkum lagðir á neysluvöru, venjulega eftir verðmæti þeirra.
Lína 6:
== Gerðir skatta ==
*[[eignaskattur]]
* [[flatur skattur]]
*[[fyrirtækjaskattur]]
*[[nefskattur]] er skattur sem leggst jafnt á alla einstaklinga.
Lína 11 ⟶ 12:
*[[tekjuskattur]] er hlutfall tekna sem tekið til skatts.
*[[tollur]]
* [[þrepaskattur]]