„Lárus Welding“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lárus Welding''' (f. [[1976]]) er [[Ísland|íslenskur]] viðskiptafræðingur og fyrrverandi forstjóri [[Glitnir|Glitnis]]. Hann tók við starfi sem forstjóri Glitnis vorið 2007 en hafði verið framkvæmdastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]] í [[London]] frá 2003. Lárus tók við af [[Bjarni Ármannsson|Bjarna Ármannssyni]]. Lárus Welding er [[viðskiptafræði]]ngur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], löggiltur [[verðbréf]]amiðlari og með próf í fjármálum frá UK Securities Institute í [[Bretland]]i. Lárus starfaði hjá JHR [[endurskoðun]]arskrifstofu 1997-1999, hjá [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] 1998 og Fjárfestingabanka atvinnulífsins, FBA, síðar Íslandsbanka-FBA, árin 1999-2003. Lárus er giftur Ágústu Ólafsdóttur og eiga þau tvær dætur.
 
== Tenglar ==
 
 
==Tenglar==
* [http://www.visir.is/article/20070430/VIDSKIPTI06/70430078 Lárus tekur við forstjórastóli í Glitni]
* [http://www.dv.is/frettir/2008/9/29/larus-welding-alls-ekki/ Lárus Welding: „Alls ekki“]