„Flosi Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Bæti við flokki "Fólk dáið árið 2009"
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
== Fjölskylda ==
Flosi var sonur Ólafs Jónssonar ([[1905]]-[[1989]]) verslunarmans og Önnu Oddsdóttur, síðar Stephensen ([[1908]]-[[1980]]) kaupkonu. Kjörforeldrar Flosa voru Flosi Sigurðsson ([[1874]]-[[1952]]) trésmiður og Jónína Jónatansdóttir ([[1869]]-[[1946]]) húsmóðir. Flosi var giftur Lilju Margeirsdóttur og þau eignuðust tvö börn. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2940063 Lilja Margeirsdóttir; grein í DV 1996]</ref>
 
== Hagyrðingurinn Flosi ==
Flosi var frægur hagyrðingur, og frægastur er hann fyrir stutta vísu sem hann setti saman á [[hagyrðingakvöld]]i. Það kom til vegna þess að þá var verið að tala um ''Vin Hafnarfjarðar'' en í sömu mund var þess minnst að [[Hafnarfjörður|Hafnfirðingar]] hafa löngum sungið bæjarfélagi sínu lof í laginu: ''[[Þú, hýri Hafnarfjörður]].'' Þá varð til þessi vísa Flosa:
 
:Ef Hitti ég hýran Hafnfirðing
:í Hellisgerði.
:Aftan, framan og allt um kring
:ég er á verði.
 
Hann bætti svo seinna um betur:
 
:Ef ætlarðu að fara á ástarþing
:er upplagt að hafa það svona.
:Krækja í hýran Hafnfirðing,
:sem helst þarf að vera kona.
 
==Ferill==