„Basjkortostan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Basjkortostan''' (á rússnesku: Респу́блика Башкортоста́н; á baskírisku: Башҡортостан Республикаһы) eða Bashkiria (Башки́рия), er sjálfstætt lýðveldi innan Rússneska ríkjasambandsins sem nær frá vestanverðum hlíðum Suður Úral fjalla í austri að aflíðandi hæðum og sléttum Bugulma-Belebey í vestri. Landið sem er í suðaustur Evrópuhluta Rússlands er 143.600 ferkílómetra. Íbúar eru 4,1 milljónir af ólíku þjóðerni: 36% rússar, 30% bashkírar og 24% tatarar. Höfuðborgin er Ufa með 1,5 milljón íbúa.[[Mynd:Map of Russia - Republic of Bashkortostan (2008-03).svg||thumb|left|400px|Kortið sýnir legu Lýðveldisins Basjkortostan innan hins víðfeðma Rússneska sambandsríkis]]
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
== Landlýsing ==
Fjallið Yamantau, er hæðsti punktur suðurhluta Úralfjalla, lækkar suður og vestur, með skógivaxin fjöllin mynda umgjörð Belaya árinnar. Belaya kemur frá suðurhluta Úralfjalla, streymir suðvestur og þá norðvestur, og skilur að fjallahéruðin í austur og vesturhluta lýðveldisins. Áin er meginvatn Kama árinnar sem síðar myndar ána Volgu.
 
[[Mynd:Map of Russia - Republic of Bashkortostan (2008-03).svg||thumb|left|400px|Kortið sýnir legu Lýðveldisins Basjkortostan innan hins víðfeðma Rússneska sambandsríkis]]
 
Kalt Síberíuloftið hefur mikil áhrif á rakt meginlandsloftslagið í lýðveldinu. Hitastig getur orðið allt að -45° C á veturna og 36° C á sumrin. Í suðurhluta lýðveldisins er heitur og þurr vindur seint á vorin og sumrin. Regn er breytilegt 400-500 mm á gresjunum til 600 mm í fjallahéruðum.