„Vaktir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh:輪班工作制
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: fr:3 × 8; kosmetiske ændringer
Lína 5:
* ''baujuvakt'' er vakt þegar legið er yfir bauju, gat verið mislöng.
* ''dagvakt''
* ''hundavakt'' er næturvakt á skipi (frá kl. 24-4), einnig nefnd ''hundur'' eða ''lágnættisvaka''.
* ''langavakt'' er dagvakt á fiskiskútum (7 klst).
* ''lágnættisvaka'' er hundavakt. Stundum var þeim skipt í tvennt ''Fyrsta lágnættisvaka'' og ''Önnur lágnættisvaka''.
* ''stímvakt'' er vakt meðan (vél)[[skip]] er á siglingu, annaðhvort frá eða að landi.
* ''stjórnborðsvaka'' eða ''stjórnborðsvakt'' stóð vörð frá klukkan tólf um nóttina til klukkan sex að morgni.
* ''stutta vaktin'' var næturvakt frá klukkan 4-7.
 
[[Sjómaður | Sjómenn]] nefndu (og nefna) það ''glas'', þegar klukkan er á slaginu og vaktirnar eiga að skipta. Þá var oft hrópað á þá sem sváfu en áttu að hefja næstu vakt: Svona upp með þig það er glas! Þessi notkun orðsins er dregin af orðinu [[stundaglas]] og átt er við það að [[sandur]]inn hafi verið að renna niður og glasinu skuli snúið við.
 
Aðrar starfsstéttir sem vinna gjarnan á vöktum eru: [[læknir|læknar]], [[hjúkrunarfræðingur|hjúkrunarfólk]], [[lögregla]], [[slökkvilið]], [[veðurfræði]]ngar o.s.frv.
Lína 20:
[[de:Schichtarbeit]]
[[en:Shift work]]
[[fr:3x83 × 8]]
[[ja:シフト勤務]]
[[lb:Nuetsschicht]]