„Seljurót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
|binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
|}}
'''Seljurót''' (eða '''sellerí''') ([[fræðiheiti]]: ''Apium graveolens'') er tvíær [[matjurt]] af [[sveipjurtaætt]]. Einkum er átt við tvö afbrigði eftir því hvort sóst er eftir mat í stönglum ([[blaðselja]]) eða hnúð neðan moldar ([[hnúðselja]]). Einnig eru blöð og fræ plöntunnar nýtt sem [[krydd]].
 
Í hlýjum löndum vex seljurót villt, einkum i hálfrökum moldarjarðvegi. Seljurót hefur verið