„Síðrokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: th:โพสต์ร็อก; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Síðrokk''' (''[[enska|e]]. post-rock'') er [[jaðarrokk]]s stefna. Í raun ætti þó frekar að tala um post-rock sem hugtak, þar sem að mjög ólík bönd geta flokkast undir þessa stefnu. Stefnan lýsir sér þannig að hljómsveitirnar spila instrumental-[[rokk]] á tilraunakenndan máta. Hljóðfærunum er oft beitt á óhefðbundin hátt, rafáhrif má oft greina og lagasmíðarnar eru töluvert flóknari en gerist hjá flestum rokkhljómsveitum. Djass-áhrif eru einnig sterk, sumar hljómsveitir spila spunakennda tónlist á meðan aðrar hallast af [[ambient]]-stefnu [[Brian Eno]]s. Post-rock er í raun tilraun til að fara lengra með rokktónlistina, brjótast úr stöðnuðum lagasmíðum rokksins og innleiða ferskan hljóm í rokkheiminn. Maður að nafni [[Simon Reynolds]] skapaði hugtakið post-rock og lýsti því svona: "Það er þegar rokk hljóðfærum er beitt en ekki í þágu rokksins. Gítarinn er notaður til að framkalla ákveðinn hljómblæ og áferð í stað þess að spila riff".
 
== Upphaf stefnunar ==
Erfitt að er segja nákvæmlega hvenær það var sem stefnan varð til. Ýmiss bönd hafa lagt margt til hennar, þar má nefna [[My Bloody Valentine]], [[Stereolab]] og [[Slint]]. En flesir eru þó á því máli að [[Tortoise]] hafi verið fyrsta bandið sem hægt var að flokka sem post-rock band. Í verkum þeirra má finna allar þessar áherslur sem fyrr var talað um: djass-, raf- og ambientáhirf að undanskildu rokkinu. Annað band sem var brautriðjandi í senunni var [[Mogwai]]. Þeir voru þó að vinna með töluvert öðruvísi hugmyndir en [[Tortoise]]. Þeir fara lengra út í ambient og enn lengra út í rokk. Á köflum dettur hlustandanum í hug dauðarokk þegar þeir hlusta á Mogwai. [[Mogwai]] eru helstu áhrifavaldar stefnunnar.
 
== Hljómsveitirnar ==
Lína 8:
 
== Íslenskar hljómsveitir ==
[[Íslendingar]] geta státað að því að eiga hljómsveitir sem taka þátt í þessari sívaxandi stefnu. Þær eru [[Sigur Rós]] og [[Miri]].
 
[[Flokkur:Tónlistarstefnur]]
Lína 36:
[[sr:Post-rok]]
[[sv:Postrock]]
[[th:โพสต์-ร็อก]]
[[uk:Пост-рок]]
[[zh:後搖滾]]