„Marteinn Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Marteinn gegndi biskupsembættinu næstu árin og gaf meðal annars árið 1555 út fyrstu íslensku [[sálmabók]]ina sem enn er til og þýddi marga sálma sjálfur. Hann sagði af sér [[1556]] þar sem honum þótti [[konungur]] ganga um of á eignir og réttindi stólsins. Hann settist aftur að á Stað og hélt áfram prestskap til [[1569]] en þá sagði hann af sér embætti og bjó eftir það í [[Álftanes á Mýrum|Álftanesi]] á [[Mýrar|Mýrum]] til æviloka. Marteinn þótti fær [[listmálari|málari]] og fékkst við kirkjuskreytingar, er sagður hafa málað kirkjurnar bæði á Hólum og í Skálholti, en ekkert hefur varðveist af málaralist hans.
 
Kona Marteins hét Ingibjörg en föðurnafn hennar er óþekkt. Synir þeirra voru [[Jón Marteinsson]] [[sýslumaður]] í [[Árnesþing]]i og Halldór Marteinsson bóndi í Álftanesi og á [[Seljaland]]i. Dæturnar voru Guðrún prestsfrú á [[Melar í Melasveit|Melum í Melasveit]] og Ingiríður, kona Ólafs Bagge Janssonar fógeta á [[Bessastaðir|Bessastöðum]]. Einnig átti Marteinn synina Þórð prest í [[Hruni|Hruna]], sem giftist Katrínu Hannesdóttur ekkju [[Gissur Einarsson|Gissurar biskups Einarssonar]], og Einar prest á Stað á Ölduhrygg.
 
{|border="1" align="center" cellpadding="5"