„Marteinn Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Marteinn Einarsson''' ([[d. [[7. október]] [[1576]]) var [[biskup]] í [[Skálholt]]i frá [[1548]]-[[1556]]. og var annar lútherski biskupinn þar.
 
Marteinn var frá [[Staðastaður|Stað á Ölduhrygg]], sonur Einars Ölduhryggjarskálds Snorrasonar, sem þar var prestur frá því um 1500 til dauðadags [[1538]], en móðir hans var Ingiríður Jónsdóttir, systir [[Stefán Jónsson (biskup)|Stefáns]] Skálholtsbiskups. Einar Ölduhryggjarskáld átti fjölda barna með að minnsta kosti þremur konum. Alsystir Marteins var Guðrún, kona [[Daði Guðmundsson|Daða Guðmundssonar]] í [[Snóksdalur|Snóksdal]], en hálfbræður hans voru [[Gleraugna-Pétur Einarsson]], sýslumaður og prestur í [[Hjarðarholt]]i, og [[Moldar-Brandur Einarsson]], sýslumaður á Snorrastöðum og í Hítarnesi.
Hann var níu ár við nám í [[England]]i, kom síðan aftur til [[Ísland]]s að námi loknu og var orðinn prestur árið [[1533]] og tók við [[Staðarstaður|Stað á Ölduhrygg]] á [[Snæfellsnes]]i stuttu síðar. Hann var síðan [[officialis]] Skálholtskirkju [[1538]] og varð Skálholtsbiskup [[1548]] er Gissur Einarsson lést. Hann var handtekinn af sonum [[Jón Arason | Jóns Arasonar]] [[1549]] og var um eitt ár í haldi. Marteinn sagði af sér embætti [[1556]] þar sem honum þótti [[konungur]] ganga um of á eignir og réttindi stólsins. Hann gerðist aftur prestur á Stað [[1557]]-[[1569]] en lét af prestskap [[1569]] og bjó að [[Álftanes á Mýrum| Álftanesi]] á [[Mýrar|Mýrum]] til æviloka. Marteinn þótti fær [[listmálari|málari]] og fékkst við kirkjuskreytingar en ekkert hefur varðveist af málaralist hans.
 
Marteinn var níu ár við nám í [[England]]i (ein systir hans giftist enskum manni og bjó þar), kom síðan aftur til Íslands að námi loknu, var tvö ár við kaupmennsku í [[Grindavík]] en var orðinn prestur árið [[1533]] og tók við [[Staðarstaður|Stað á Ölduhrygg]] eftir föður sinn stuttu síðar. Hann var síðan [[officialis]] Skálholtskirkju [[1538]] og var kjörinn Skálholtsbiskup [[1548]] er [[Gissur Einarsson]] lést. Fór hann þá til Danmerkur að fá vígslu en [[Jón Arason]] sendi [[Sigvarður Halldórsson|Sigvarð Halldórsson]] ábóta í Þykkvabæ sem fulltrúa kaþólskra manna. Ekkert mark var þó tekið á því og þótt eitthvað þætti skorta á guðfræðikunnáttu Marteins biskupsefnis var bætt úr því með því að láta hann sitja á skólabekk í hálft ár. Að því búnu var Marteinn vígður [[7. apríl]] [[1549]] og fór svo heim til Íslands um sumarið. Hann var handtekinn af sonum [[Jón Arason|Jóns Arasonar]], [[Björn Jónsson (f. 1506)|Birni]] og [[Ari Jónsson lögmaður|Ara]], haustið [[1549]] og var um eitt ár í haldi, lengst af á [[Möðrufell]]i hjá Ara. Jón biskup orti gamanbrag um handtökuna. Þegar Daði í Snóksdal fangaði Jón og syni hans haustið [[1550]] voru þeir fluttir í Skálholt, þar sem Marteinn var aftur tekinn við völdum, og höggnir þar.
 
Marteinn gegndi biskupsembættinu næstu árin og gaf meðal annars árið 1555 út fyrstu íslensku [[sálmabók]]ina sem enn er til og þýddi marga sálma sjálfur. Hann sagði af sér [[1556]] þar sem honum þótti [[konungur]] ganga um of á eignir og réttindi stólsins. Hann settist aftur að á Stað og hélt áfram prestskap til [[1569]] en þá sagði hann af sér embætti og bjó eftir það í [[Álftanes á Mýrum|Álftanesi]] á [[Mýrar|Mýrum]] til æviloka. Marteinn þótti fær [[listmálari|málari]] og fékkst við kirkjuskreytingar, er sagður hafa málað kirkjurnar bæði á Hólum og í Skálholti, en ekkert hefur varðveist af málaralist hans.
 
{|border="1" align="center" cellpadding="5"
Lína 9 ⟶ 13:
|}
 
{{Stubbur|æviágrip}}
 
[[Flokkur:Skálholtsbiskupar]]