„Konunglega sænska vísindaakademían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Í Konunglegu sænsku vísindaakademíunni ([[KVA]]) er fjöldi sænskra félagsmanna undir 65 ára aldri takmarkaður við 175, og erlendra við 175. Alls eru um 400 Svíar í akademíunni, með eftirlaunaþegum.
 
Sem hliðstæða á sviði hugvísinda var árið 1753 stofnuð [[Kungliga Vitterhets Historie och Antikvitets Akademien]] (''Konunglega bókmennta-, sögu og fornfræðiakademían'').
 
== Verðlaun ==
Lína 39:
=== Konunglegar akademíur og vísindafélög ===
* [[Kungliga Vitterhets Historie och Antikvitets Akademien]], stofnuð 1753, til að efla rannsóknir á sviði hugvísinda, félagsvísinda, guðfræði og lögfræði, ásamt því að standa vörð um menningarminjar.
* [[Kungliga Akademien för de fria konsterna]], eða [[Konstakademien]] (''KonstakademienKonunglega listakademían''), vinnur að því að efla listastarfsemi í Svíþjóð.
* [[Kungliga Musikaliska Akademien]] (''Konunglega tónlistarakademían''), vinnur að því að efla tónlistarstarfsemi, einkum með stuðningi við tónlistarmenntun, tónvísindi og listræna þróun innan greinarinnar.
* [[Kungliga Gustav Adolfs Akademien för svensk folkkultur]] í [[Uppsalir|Uppsölum]], til að efla rannsóknir og útgáfu rita um sænska þjóðmenningualþýðumenningu.
* [[Kungliga Humanistiska Vetenskapssamfundet i Uppsala]]
* [[Kungliga Vetenskapssamhället i Uppsala]]