„Línuleg spönn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m í stærðfræði!
Kiwi (spjall | framlög)
+iw
Lína 1:
'''Línuleg spönn''' eru, í [[stærðfræði]], eru [[mengi]] [[vigur (stærðfræði)|vigra]] sem eru sögð '''spanna''' [[hlutrúm]] í [[vigurrúm]]i.
 
Mengið ''span<math>(w_1, w_2, ..., w_n)</math>'' er mengi allra [[línuleg samantekt|línulegra samantekta]] vigranna, sem er hlutrúm í <math>\mathbb{R}^n</math>. Þ.e.Það er, séu <math>c_1, ..., c_n</math> [[tölur]], þá er vigurinn <math>(c_1w_1, c_2w_2, ... c_nw_n)</math> í hlutrúminu sem spannað er af línulega spanninu ''span<math>(w_1, w_2, ..., w_n)</math>''.
 
[[Dálkrúm]] [[fylki (stærðfræði)|fylkis]] er spannað af dálkvigrum þess. [[Raðrúm]] fylkis er spannað af línuvigrum þess. [[Núllrúm]] fylkis ''A'' er spannað af þeim vigrum sem eru lausnir á jöfnunni <math>A\bold{x} = \bold{0}</math>.
Lína 8:
 
{{Línuleg algebra}}
 
[[cs:Lineární obal]]
[[de:Lineare Hülle]]
[[es:Span lineal]]
[[en:Linear span]]
[[fr:Sous-espace vectoriel engendré]]
[[it:Sottospazio generato]]
[[he:קבוצה פורשת]]
[[nl:Lineair omhulsel]]
[[pl:Podprzestrzeń liniowa#Pow.C5.82oka_liniowa]]
[[pt:Espaço vectorial gerado]]
[[ru:Линейная оболочка]]
[[sl:Linearna ogrinjača]]
[[zh:线性生成空间]]