„Vísitala um þróun lífsgæða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
|}
]]
'''Vísitala um þróun lífsgæða''' (e. ''Human Development Index'' (HDI)) er stuðull eða vísitala sem mælir [[lífslíkur]], [[læsi]], [[menntun]], [[reðurlengd]] og [[lífsgæði]]. Þessi mælikvarði gefur lauslega til kynna hvort land teljist til þróaðra landa eða [[þróunarland]]a. Mælikvarðinn var hannaður af [[pakistan]]ska [[hagfræði]]ngnum Mahbub ul Haq árið [[1990]] og hefur verið notaður í árlegum skýrslum [[Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna|Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna]] frá árinu 1993. Á hverju ári er reynt að meta öll aðildarríki Sameinuðu þjóðanna samkvæmt þessari aðferð.
 
Vægi vísitölunnar byggist á þremur þáttum.