„Inkaveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sardur (spjall | framlög)
m →‎Tengt efni: -fr label
m Skráin Inca-roads-map.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Tiptoety.
Lína 31:
== Byggingar og listir ==
[[Mynd:Inka mauern cuzco.jpg|thumb|right|Steinverk Inka]]
[[Mynd:Inca-roads-map.png|thumb|left|Vegakerfi Inka]]
===Arkítektar og smíði===
Inkar áttu afbragðs [[arkitekt]]a og/eða [[verkfræðingur|verkfræðinga]]. Sum hús og hof voru byggð úr svo vel höggnum steinum sem voru svo þétt lagðir að ekki þurfti að nota lím og ekki var hægt að koma hnífsblaði á milli steinanna. Hús lágstéttarfólks voru vel múruð með hálmþaki (stráþaki). Inkar og verkfræðingar þeirra byggðu [[brú|brýr]], lögðu vegi yfir landið þvert og endilangt. Talið er að vegir þessir hafi verið yfir 22.000 kílómetrar að lengd og vegakerfið hafi, á þess tíma mælikvarða, verið með því fullkomnasta í heiminum. Einn vegur lá frá [[Ekvador]] og þvert yfir [[Andesfjöll]]in alla leið að og alveg út yfir landamæri [[Chile]] við [[Perú]] og var það lengsti vegur sem hafði verið lagður fyrir [[iðnbyltingin|iðnbyltinguna]].