Munur á milli breytinga „Skarð í vör“

m
tengill á íslensk samtök
(+iw)
m (tengill á íslensk samtök)
 
Barn með klofna vör á oftast erfitt með að sjúga brjóst eða pela og þarf því að gefa því vökva með skeið eða stútkönnu. Barni með klofinn góm er mun hættara við sýkingum en ella. Þetta varð til þess að fyrr á öldum dóu flest börn með skarð í vör á fyrstu vikum eða mánuðum og þurfti oftast mikla natni til að halda lífi í þeim. Það tókst þó stundum og þótt flestir sem komust á legg og voru með skarð í vör yrðu að sætta sig við gallann var snemma farið að gera aðgerðir til að reyna að laga hann og í ''Bald's Leechbook'', enskri lækningabók frá 9. öld, er greinargóð lýsing á því hvernig sauma eigi saman skarð í vör. Slík aðgerð var gerð á [[Þorgils skarði Böðvarsson|Þorgils skarða Böðvarssyni]] af lækni við norsku hirðina 1245 og er það fyrsta [[lýtaaðgerð|lýtaskurðaðgerð]] sem vitað er til að gerð hafi verið á Íslendingi.
 
== Tenglar ==
* [http://www.breidbros.is/ Breið bros - Samtök aðstandenda barna með skarð í vör og góm]
 
[[Flokkur:Tennur]]
1.505

breytingar