„Wilhelm Wundt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pms:Wilhelm Wundt
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar:فيلهلم فونت; kosmetiske ændringer
Lína 4:
 
== Æviágrip ==
19 ára gamall ákvað Wundt að fara á [[læknisfræði]]braut því að þar var hægt að læra um mannlegt [[atferli]] og [[sál]]arlíf, nokkuð sem hann hafði mikinn áhuga á. Hann útskrifaðist síðan úr læknisfræðinámi með hæstu einkunn árið [[1856]]. Wundt fékk áhuga á [[lífeðlisfræði]], einkum lífeðlisfræði [[skynjun]]ar, þar sem hann taldi að hún gæti aukið skilning manna á sálarlífinu. Wundt varð dósent við háskólann í [[Heidelberg]]. Árið [[1858]] gerðist hann aðstoðarmaður [[Hermann von Helmholtz|Hermanns von Helmholtz]]. Þar skrifaði hann ''Framlag til kenningar um skyntúlkun'' árin 1858-[[1862|62]]. Wundt beitti sér fyrir því að viðfangsefni sálfræðinnar væru rannsökuð með [[tilraun]]aaðferð [[raunvísindi|raunvísinda]].
 
Margir rekja upphaf sálfræðinnar til Wilhelms Wundts þar sem hann var sá fyrsti til að stofna [[rannsóknarstofa|rannsóknarstofu]] þar sem sálfræðileg viðfangsefni voru tekin til skoðunar. Rannsóknarstofuna stofnaði hann í [[Leipzig]] í [[Þýskaland]]i árið [[1879]]. Wundt var frumkvöðull á mörgum sviðum sálfræðinnar og var meðal þeirra fyrstu til að gefa út bæði [[Kennslubók|kennslubækur]] og [[tímarit]] sem fjölluðu um sálfræði.
Lína 21:
{{fd|1832|1920}}
 
[[ar:فيلهلم فونت]]
[[arz:فيلهلم فونت]]
[[ast:Wilhelm Wundt]]