„Cato eldri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hu:Marcius Porcius Cato Maior; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Marcus Porcius Cato''' (á [[Latína|latínu]]: <small>M·PORCIVS·M·F·CATO</small><ref>''Marcus Porcius Marci filius Cato'' - Marcus Porcius Cato, sonur Marcusar</ref>) ([[234 f.Kr.]], [[Tusculum]] &ndash; [[149 f.Kr.]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] stjórnmálamaður og rithöfundur, kallaður '''Cato censor''' (eða ''censorius''), ''sapiens'' (hinn spaki), '''Cato gamli''' (''priscus'') eða '''Cato eldri''' (''major''), til aðgreiningar frá [[Cato yngri]] (afkomanda sínum).
 
Hann kom úr gamalli fjölskyldu alþýðufólks ([[Plebeiar|plebeia]]), sem hafði hlotið nokkurn frama í hernum en ekki í stjórnmálum. Hann lærði aðstunda landbúnað og helgaði sig honum þegar hann gegndi ekki herþjónustu. Hann kynntist [[Lucius Valerius Flaccus|Luciusi Valeriusi Flaccusi]], sem hafði miklar mætur á honum, og flutti í kjölfarið til [[Róm]]ar og varð gjaldkeri ([[quaestor]]) (204 f.Kr.), [[edíll]] (199 f.Kr.), [[praetor]] (198 f.Kr.) og að lokum [[ræðismaður]] (195 f.Kr.) ásamt velunnara sínum.
Lína 5:
Grísk áhrif árómverska menningu voru Cato eitur í beinum. Veldi [[Karþagó]] og viðreisn að loknu [[Annað púnverska stríðið|öðru púnverska stríðinu]] voru honum einnig þyrnir í augum og lengi lauk hann öllum ræðum sínum í öldungaráði Rómar með orðunum „Auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði“.
 
== Neðanmálsgreinar ==
{{reflist}}
 
== Heimild ==
*{{wpheimild | tungumál = en | titill = Cato the elder | mánuðurskoðað = 9. ágúst | árskoðað = 2006}}
 
Lína 34:
[[gl:Catón]]
[[he:מרקוס פורקיוס קאטו קנסוריוס]]
[[hu:IdősebbMarcius Porcius Cato Maior]]
[[it:Marco Porcio Catone]]
[[ja:マルクス・ポルキウス・カトー・ケンソリウス]]