„Þorláksmessa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
EinarBP (spjall | framlög)
laga tengil í Þorlák
Lína 1:
'''Þorláksmessa''' er haldin til minningar um [[Þorlákur helgi Þórhallsson|Þorlák hinn helga Þórhallssonar]] [[biskup]] í [[Skálholt]]i. Hann lést [[23. desember]] [[1193]] og var [[messa]] þennan dag honum til heiðurs lögleidd [[1199]].
 
Þorláksmessa á sumri er [[20. júlí]] var hún lögleidd [[1237]] í minningu þess að þann dag [[1198]] voru bein Þorláks tekin upp til að nýtast í dýrlingaáheitum. Var þessi messa ein mesta hátíð ársins á Íslandi fyrir [[siðaskipti]].