„Filippus 6. Spánarkonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lb:Felipe vu Spuenien
Astúríuhérað
Lína 1:
'''Filippus, Prinsinn af AsturiasAstúríu''' ''(Felipe Juan Pablo Alfonso de Todos los Santos de Borbón y de Grecia)'' (f. [[1968]]), er þriðja barn og einkasonur [[Jóhann Karl I|Jóhanns Karls Spánarkonungs]] og konu hans [[Soffía Spánardrottning|Soffíu Spánardrottningar]].
[[Mynd:Felipe de Borbon y Grecia.jpg|thumb|right|200px|Felipe prins]]
 
Hann á tvær systur: [[Helena, hertogaynjan af Lugo]], (f. [[1963]]) og [[Kristín, hertogaynjan af Palma, Mallorca]], (f. [[1965]]).
 
Þann [[22. maí]] [[2004]] giftist Filippus [[Letizia Ortiz|Letiziu Ortiz]], sem hlaut tiltilinn ''prinsessan af AsturiasAstúríu''.
 
Hjónin eignuðust sitt fyrsta barn, stúlkuna [[Elenóra Spánarprinsessa|Elenóru]] þann [[31. október]] [[2005]]. Þann [[29. apríl]] [[2007]] fæddist þeim önnur dóttir, sem hlaut nafnið [[Sofía Spánarprinsessa|Sofía]].