„Bessastaðaskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bessastaðaskóli''' var eina íslenska menntastofnunin á árunum [[1805]]-[[1846]]. Hann tók við af [[Hólavallarskóli|Hólavallarskóla]] en Lærði skólinn (síðar [[Menntaskólinn í Reykjavík]]) var arftaki hans. Skólinn var á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] á [[Álftanes]]i.
 
== StofnunUpphaf skólans ==
 
Húsakynni Hólavallarskóla, sem var á Hólavelli við Reykjavík frá 1785, voru afar léleg og héldu hvorki vatni né vindi. Þurfti að hætta skólahaldi um miðjan vetur 1804 og árið 1805 var því ákveðið að flytja skólann í [[Bessastaðastofa|Bessastaðastofu]], sem var eitt af fáum steinhúsum landsins og hafði verið reist á árunum 1761-1766 sem embættisbústaður [[Magnús Gíslason (amtmaður)|Magnúsar Gíslasonar]] amtmanns. [[Trampe]] stiftamtmaður vildi heldur búa í Reykjavík og lét skólanum Bessastaðastofu eftir.