„Vatnsskarð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vatnsskarð''' er fjallaskarð milli [[Austur-Húnavatnssýsla|Húnavatnssýslu]] og [[Skagafjarðarsýsla|Skagafjarðarsýslu]] og liggur þjóðvegur 1 um skarðið. Á því er líka [[vatn]] sem heitir [[Vatnshlíðarvatn]] og eru sýslumörkin skammt austan við það. Lækur rennur þarúr vatninu og er hann á sýslumörkum á kafla. og erEr sagt að eitt sinn þegar almennt [[manntal]] var tekið hafi förumaður, sem kallaður var [[Magnús sálarháski]] og miklar sögur eru til, um, lagst þvert yfir lækinn og legið þar allan manntalsdaginn svo að hvorki væri hægt að telja hann til Húnavatns- né Skagafjarðarsýslu.
 
Norðan við skarðið er Grísafell en sunnan við það ValahnjúkurValadalshnúkur. Vatnsskarðsá kemur úr Vatnshlíðarvatni og Valadal og rennur til austurs, enog er Gýgjarfoss í ánni austast í skarðinu. þegarÞegar niður í [[Sæmundarhlíð]] kemur kallast hún [[Sæmundará]]. Fáeinir bæir eru íá Vatnsskarði og kallaðist byggðin áður á„á SkörðumSkörðum“.
 
Í austanverðu skarðinu er hóllinn Arnarstapi. Þar er minnismerki um skáldið [[Stephan G. Stephansson]], sem ólst upp þar rétt hjá. Af Arnarstapa er mjög gott útsýni yfir héraðið og er [[hringsjá]] skammt frá minnisvarðanum.
 
==Bæir==