„Meðalgildissetningin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
m →‎Sönnun: aftur tilvísunin
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Ortalama değer kuramı; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[ImageMynd:Mvt2 is.svg|250 px|thumb|right|Fyrir sérhvert fall, sem samfellt er á bilinu [''a'', ''b''] og diffranlegt á bilinu (''a'', ''b'') er til minnst eitt gildi, ''c'' (eða ''t'') á bilinu (''a'', ''b'') þannig að [[sniðill]]inn sem tengir saman endapunkta bilsins [''a'', ''b''] sé samsíða [[snertill|snertilínu]] við ''f(x)'' í x = c = t.]]
 
'''Meðalgildissetningin''' er mikilvæg [[Setning (stærðfræði)|setning]] í [[örsmæðareikningur|örsmæðareikningi]] sem segir í stuttu máli að snertill [[Þjált fall|þjáls ferils]] á gefnu bili er í einhverjum punkti samsíða [[sniðill|sniðli]] [[Fall (stærðfræði)|fallfallsins]]sins. [[Lagrange]] setti regluna fram á [[18. öld]], en [[Cauchy]] setti hana stuttu síðar fram í almennara formi.
 
 
Hægt er að túlka regluna á eftirfarandi hátt: Ef bíl er ekið 100 kílómetra vegalengd á klukkustund þá hefur bílinn farið yfir á 100km/klst að meðaltali. Samkvæmt því ætti hann á einhverjum tímapunkti að hafa ekið á nákvæmlega hraðanum 100km/klst. Þ.e. ef hann hefur ekki haldið nákvæmlega hraðanum 100km/klst alla leið hlýtur hann að hafa keyrt hægar en 100km/klst stundum og stundum hraðar.
 
Almennt séð segir setningin að þegar maður hefur fall ''f'' : [''a'', ''b''] → '''R''' sem er samfellt á lokaða bilinu [''a'', ''b''] og deildanlegt á opna bilinu (''a'', ''b''), þá er til eitthvað ''c'' á milli ''a'' og ''b'' þ.a.
Lína 12:
Til eru mismunandi útgáfur af þessari setningu og eru þær listaðar hér fyrir neðan.
 
== Meðalgildisregla Cauchy ==
{{Örsmæðareikningur}}
[[Mynd:Cauchy.png|thumb|left|Myndræn túlkun á reglunni.]]
Gerum ráð fyrir að ''f'' og ''g'' séu deildanleg föll á bilinu [''a'',''b''] og að ''g'(x)'' sé aldrei núll. Þá er til ''t'' ∈ ]''a'',''b''[ þannig að:
<center><math> \frac{f'(t)}{g'(t)} = \frac{f(b)-f(a)}{g(b)-g(a)}</math></center>
=== Sönnun ===
:''Sönnunin byggir á skilning á [[deildun]] og [[reglu Rolles]].''
Skilgreinum nýtt fall ''G(x)'':
Lína 32:
</ref>.
 
== Tenglar ==
*{{vísindavefurinn|47964|Getið þið útskýrt reglu Rolles og meðalgildissetninguna?}}
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
 
Lína 70:
[[sv:Medelvärdessatsen]]
[[th:ทฤษฎีบทค่าเฉลี่ย]]
[[tr:Ortalama değer kuramı]]
[[uk:Теорема Лагранжа]]
[[zh:中值定理]]