„Freddie Mercury“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m Add image from http://tools.wikimedia.de/~emijrp/imagesforbio/
Lína 1:
[[Mynd:Queen - Freddie Mercury.jpg|thumb|right|Freddie Mercury]]
'''Freddie Mercury''' ([[5. september]] [[1946]] – [[24. nóvember]] [[1991]]), aðalsöngvari og [[tónskáld]] bresku hljómsveitarinnar [[Queen]]. Hann fæddist sem Farrokh Bulsara í [[Stone Town]] á [[Sansibar]] en það er miðbær stærsta bæjarins, Zanzibar City. Foreldrar hans voru [[Indland|indverskir]] [[Parsi|parsar]] (af [[Íran|írönskum]] ættum) og Freddie er sagður Indverji í fæðingarvottorði sínu. Hann gekk í heimavistarskólann St. Peters í Panchgani nálægt Mumbai á Indlandi. Þar lærði hann meðal annars að spila á [[píanó]] og kom í fyrsta sinn fram á sviði þar með skólahljómsveitinni The Hectics, en í henni voru fjórir skólafélagar hans auk hans sjálfs. Hann var enn í þeim skóla er hann tók upp nafnið Freddie og jafnvel foreldrar hans fóru fljótlega að nota það.